Fara í efni  

Gaman í Gryfjunni í dag í tilefni af Alţjóđadegi kennara

Gaman í Gryfjunni í dag í tilefni af Alţjóđadegi kennara
Verđlaunakennarar međ glćsilegar kórónur.

Ţađ var skemmtileg stemning í Gryfjunni í dag ţegar nemendur og kennarar brugđu á leik í tilefni af Alţjóđlegum degi kennara sem verđur 5. október, nk. laugardag. Nemendafélagiđ Ţórduna stóđ fyrir skipulagningu ţessa vel heppnađa viđburđar. 

Til ađ byrja međ fengu nokkrir kennarar úthlutađ kórónum, samkvćmt niđurstöđu úr könnun međal nemenda um skemmtilegasta kennarann, fyndnasta kennarann, rólegasta kennarann o.fl. Ţví nćst var efnt til spurningaleiks milli liđs kennara og Gettu betur liđs nemenda. Keppnin var hnífjöfn og lyktađi međ jafntefli.

Ţá var komiđ ađ Kahoot netspurningaleik um kennara - ţar sem um 90 ţátttakendur voru spurđir um ýmislegt varđandi kennara viđ VMA. Benedikt Barđason skólameistari stóđ uppi sem sigurvegari, svarađi öllum spurningunum fjórtán rétt. Skólameistari ţekkir greinilega vel sitt fólk.

Lokaatriđiđ var tvćr umferđir í eggjahlaupi milli fulltrúa kennara og nemenda. Ţar urđu lyktir ţćr ađ fyrri umferđina vann fulltrúi nemenda en fulltrúi kennara ţá síđari.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00