Fara í efni  

Gaman á grunnskólakynningu

Gaman á grunnskólakynningu
Grunnskólanemendur afla upplýsinga í VMA í gćr.

Ţađ var margt um manninn á göngum skólans í gćr og fyrradag en ţá var efnt til grunnskólakynningar VMA fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla. Ţetta var í annađ skipti í vetur sem grunnskólakynning er í skólanum en fyrir áramót var kynning fyrir 10. bekkinga. Framvegis verđur VMA međ kynningar fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla.
Í fyrradag komu í heimsókn í VMA nemendur grunnskóla á Akureyri ađ Brekkuskóla undanskildum en nemendur hans sóttu skólann síđan heim í gćr auk nemenda í grunnskólum utan Akureyrar – úr Eyjafirđi og S-Ţingeyjarsýslu. Svava Hrönn Magnúsdóttir og Árný Ţóra Ármannsdóttir námsráđgjafar, sem hafa haft veg og vanda ađ undirbúningi og skipulagningu grunnskólakynninganna, gáfu krökkunum upplýsingar og ţađ gerđu einnig skólastjórnendur og kennarar, auk ađ sjálfsögđu nemenda skólans sem lögđu sín lóđ á vogarskálarnar í kynningu á sínum námsbrautum. Einnig kynntu stjórnarmenn í Ţórdunu nemendafélagi félagslífiđ í skólanum.
Síđdegis í gćr var síđan kynningarfundur í VMA fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla og foreldra/forráđamenn ţeirra.

Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar á grunnskólakynningunni í VMA í gćr.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00