Fara í efni  

Fyrsti nemandinn sem lýkur námi frá VMA samkvćmt nýrri námsskrá

Fyrsti nemandinn sem lýkur námi frá VMA samkvćmt nýrri námsskrá
Björn Vilhelm Ólafsson.

Björn Vilhelm Ólafsson er átján ára Siglfirđingur. Hann er á náttúrufrćđibraut VMA og útskrifast sem stúdent frá skólanum 21. desember nk. Sem er ekki í frásögur fćrandi nema fyrir ţađ ađ Björn Vilhelm verđur fyrsti nemandinn sem lýkur námi frá skólanum samkvćmt nýrri námsskrá og hann gerir ţađ á óvenjulega skömmum tíma, tveimur og hálfu ári.

„Ég ákvađ strax í 10. bekk í Grunnskóla Fjallabyggđar á Siglufirđi ađ ég ćtlađi ađ ljúka stúdentsprófi á tveimur og hálfu ári. Ég sagđi Ómari Kristinssyni sviđsstjóra stúdentsprófsbrauta ţessa ákvörđun mína ţegar ég kom í VMA haustiđ 2015 og ţađ hefur gengiđ eftir.  Ţađ hefur ţví algjörlega veriđ međvituđ ákvörđun af minni hálfu ađ taka námiđ á tveimur og hálfu ári. Ég sá möguleika á ađ gera ţađ í áfangakerfinu hér í VMA og ţess vegna ákvađ ég ađ koma hingađ,“ segir Björn Vilhelm.

Á bćđi haust- og vorönn í 10. bekk grunnskóla tók hann fyrstu tvo framhaldsskólaáfangana í íslensku og stćrđfrćđi í fjarnámi – einfaldlega vegna ţess ađ hann hafđi ţá ţegar lokiđ námsefni 10. bekkjar í báđum ţessum námsgreinum - og einnig tók hann nokkra valáfanga sem hafa nýst honum til eininga í VMA. Til viđbótar hefur hann tekiđ fjarnámsáfanga til hliđar viđ námiđ í dagskóla í VMA.

„Ţegar ég hóf nám í VMA ákvađ ég einbeita mér ađ náminu og vinna ţví ekki međ skólanum. Mér hefur ekki fundist ţetta vera stórmál enda hefur nám aldrei vafist fyrir mér. En ég viđurkenni ađ ég geri svo sem ekki mikiđ annađ en ađ fara í skólann, borđa og sofa. Reyndar hef ég ţá reglu ađ gefa mér góđan tíma í rćktinni eftir skóla,“ segir Björn Vilhelm.

Ţegar Björn Vilhelm kom í VMA hafđi hann í huga ađ fara í verkfrćđi ađ loknu stúdentsprófi. En hann hefur skipt um skođun. „Já, ég er ákveđinn í ţví ađ fara í lćknisfrćđi. Námiđ í VMA kveikti í mér ađ velja frekar lćknisfrćđina. Ég stefni á ađ fara í inntökupróf í vor og nýta tímann til vors til undirbúnings fyrir prófiđ. Vonandi tekst mér ađ komast inn og byrja í lćknisfrćđinni nćsta haust,“ segir Björn Vilhelm Ólafsson. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00