Fara í efni

Fyrsti fyrirlestur vetrarins á Listasafninu í dag

Anna Gunndís
Anna Gunndís
Listnámsbraut VMA stendur fyrir fyrirlestraröð í samtarfi við Listasafnið á Akureyri.
Í dag þriðjudag klukkan 17 er fyrsti fyrirlesturinn á Listasafninu á vegum VMA.
 
Fyrirlesari er Anna Gunndís Guðmundsdóttir leikari og kvikmyndaleikstjóri.
Hún er frá Akureyri og hóf sinn leikferil hér á unglingsárum.
 
Fyrirlesturinn er öllum opinn og enginn aðgangseyrir.