Fara í efni  

Fyrsti fyrirlestur vetrarins á Listasafninu í dag

Fyrsti fyrirlestur vetrarins á Listasafninu í dag
Anna Gunndís
Listnámsbraut VMA stendur fyrir fyrirlestraröđ í samtarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.
Í dag ţriđjudag klukkan 17 er fyrsti fyrirlesturinn á Listasafninu á vegum VMA.
 
Fyrirlesari er Anna Gunndís Guđmundsdóttir leikari og kvikmyndaleikstjóri.
Hún er frá Akureyri og hóf sinn leikferil hér á unglingsárum.
 
Fyrirlesturinn er öllum opinn og enginn ađgangseyrir.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00