Fara efni  

Fyrsta VMA-balli um tv r

Fyrsta VMA-balli  um tv r
Emmsj Gauti kemur fram ballinu kvld.

a verur ekki anna sagt en a kvld, fimmtudagskvldi 28. september, veri kvein tmamt egar rduna nemendaflag VMA stendur fyrir fyrsta ballinu fr v a covid-faraldurinn skall mars 2020. rduna kallar balli grmu (laust) ball og ar er vsa til ess a ekki er ger krafa um a ballgestir beri andlitsgrmur. Hins vegar ber eim a framvsa ekki eldra en 48 klukkustunda neikvu covid-hraprfi vi innganginn. Slkt prf er hgt a nlgast me v a skr sig gegnum Covid.is.

ballinu kvld, sem verur M-01 og stendur fr kl. 21:00 til minttis, sj Emmsj Gauti og DJ Elmar um tnlistina.

Anna Birta rardttir, varaformaur rdunu, segir mjg ngjulegt a n s loksins mgulegt a blsa til sklaballs og a s til marks um a flagslf framhaldssklanema s hgt og btandi a komast elilegra horf en nemendur hafi upplifa vel anna r.

Nemendur VMA eru hvattir til ess a drfa sig balli og hafa eir fengi sendar upplsingar um hvernig skuli bera sig a vi a skr sig og fara svo hraprf. a skal undirstrika a etta er ekki covid-skyndiprf sem hgt er a kaupa t b, heldur er etta hraprf sem heilsugslan tekur, rtt eins og PCR-prfin svoklluu. En munurinn er s a ekki arf a ba eins lengi eftir niurstum prfsins.

dag er opi hraprfin milli kl. 11 og 14. eir sem tla balli kvld urfa v a skr sig og drfa sig hraprfi eigi sar en kl. 14 dag.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.