Fara í efni

Fyrrum nemandi VMA aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu

Elvar Orri Brynjarsson í viðtali við RÚV.
Elvar Orri Brynjarsson í viðtali við RÚV.

Akureyringurinn Elvar Orri Brynjarsson, sem brautskráðist sem stúdent af fjölgreinabraut VMA í desember 2020, er þessa dagana sjálfboðaliði á landamærum Úkraínu og Póllands þar sem hann leggur lóð sín á vogarskálarnar við að greiða götu flóttafólks frá Úkraínu. 

Frá þessu var sagt í fréttum RÚV i gærkvöld.