Fara í efni  

Fyrirlestur um karlmennskuna í VMA í kvöld

Fyrirlestur um karlmennskuna í VMA í kvöld
Ţorsteinn V. Einarsson.

Í kvöld, ţriđjudaginn 5. nóvember, kl. 20:00-21:00 heldur Ţorsteinn V. Einarsson fyrirlestur í VMA um karlmennskuna og áhrif hennar á samfélagiđ. Fyrirlesturinn er haldinn í samvinnu VMA, MA og Rósenborgar, allir eru velkomnir og er ađgangur ókeypis. Nemendur og foreldrar/forráđamenn eru hvattir til ađ mćta. 

Ţorsteinn hefur haldiđ fjölmarga fyrirlestra og skrifađ greinar um karlmennskuna og hann heldur úti fb-síđunni Karlmennskan. Ţar skrifađi hann m.a. fyrir nokkrum dögum:

„Viđ erum öll ađ glíma viđ eitthvađ. Ţađ er hluti af ţví ađ vera manneskja. Ósanngjarnar og óraunhćfar og oft kallađar úreltar hugmyndir um hvađ á ađ einkenna alvöru mann kann ađ vera hindrun fyrir marga menn til ađ viđurkenna vanda sinn, segja frá ţví og sćkja sér hjálpar. Eins og ţađ, ađ gangast viđ vanda sínum og vanmćtti, sé merki um skort á karlmennsku.

Hćttum ađ burđast einir međ vandann okkar. Látum ekki úrelt merkjakerfi valda okkur óţarfa vanlíđan og ţjáningum. Tölum saman og segjum frá ţví sem viđ upplifum, glímum viđ eđa eigum erfitt međ.“


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00