Fara í efni  

Fyrirlestur Snorra Ásmundssonar í Ketilhúsinu

Fyrirlestur Snorra Ásmundssonar í Ketilhúsinu
Snorri Ásmundsson.

Í dag, ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 17-17.40, heldur Snorri Ásmundsson, listamađur, fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Lífsins listamađur. Ţar mun hann fjalla um feril sinn í listinni og lífsreynslu. 

Ţađ vćri synd ađ segja ađ Snorri Ásmundsson, sem er Akureyringur, hafi ekki hreyft viđ fólki međ list sinni, bćđi málverkum og ýmsum gjörningum, í gegnum tíđina

Hann hefur haldiđ fjölmargar sýningar, bćđi hér á landi og erlendis og vakiđ athygli ţar sem hann hefur stigiđ niđur fćti.

Snorri er einn af stofnenda og eigenda Kling og Bang gallerís og Leikhúss listamanna og hefur notiđ styrkja til ţess ađ vinna ađ list sinni, bćđi hér á landi og erlendis.

Fyrirlestur Snorra er í fyrirlestraröđinni Ţriđjudagsfyrirlestrar í Ketilhúsinu í vetur. Ađ ţeim standa, auk Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagiđ, Myndlistarfélagiđ og Háskólinn á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00