Fara í efni

Fyrirlestur: Góður fúskari, fagmaður eða snillingur ?

George Hollanders heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagili föstudaginn 11. nóv. kl 14:00 Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. George fjallar í máli og myndum um leiðir til sjálfsmenntunar og stöðu sjálfsbjargarviðleitni í samtímanum. George Hollanders heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagili föstudaginn 11. nóv. kl 14:00
Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. George fjallar í máli og myndum um leiðir til sjálfsmenntunar og stöðu sjálfsbjargarviðleitni í samtímanum.
Það eru margar og misjafnar leiðir til þess að fólk öðlist reynslu, þekkingu. Leitast verður við að skoða hvernig má efla samfélagið og gera sem flestum kleift að njóta og nýta sína hæfileika sem best.

Allir eru snillingar. En ef þú dæmir fisk út frá hæfileikum hans til að klifra upp tré þá mun hann svo lengi sem hann lifir halda að hann sé heimskur
Albert Einstein