Fara í efni  

Fyrirlestur fyrir foreldra

Heimili og skóli og Rannsóknir og greining bjóđa upp á frćđslu fyrir foreldra barna í 8.-10. bekk og fyrstu bekkjum framhaldsskóla. Rannsóknir hafa sýnt ađ stuđningur og viđhorf foreldra skipta gríđarlegu máli ţegar kemur ađ námsárangri, líđan og forvörnum gegn áfengis- og vímuefnaneyslu.

Fundurinn verđur haldinn i Síđuskóla ţann 7. nóvember  klukkan 20:00

DAGSKRÁ:

Hvernig líđur börnunum okkar?

Margrét Lilja Guđmundsdóttir sérfrćđingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari á íţróttafrćđisviđi Háskólans í Reykjavík fjallar um niđurstöđur rannsókna međal barna og unglinga í ykkar sveitarfélagi.

Foreldrar eru bestir í forvörnum

Bryndís Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Heimili og skóla fjallar um mikilvćgi foreldra í forvörnum og 18 ára ábyrgđ.


Lýđheilsusjóđur og Velferđarsjóđur styrkja verkefniđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00