Fara í efni  

Fyrirlestrar um kynlíf og samskipti kynjanna

Fyrirlestrar um kynlíf og samskipti kynjanna
Sigríđur Dögg Arnardóttir, kynfrćđingur.
Sigríđur Dögg Arnardóttir, kynfrćđingur, heldur fyrirlestra í VMA í dag, ţriđjudaginn 26. febrúar, um kyníf og samskipti kynjanna. Hún verđur síđan međ fyrirlestra um sama efni fyrir foreldra nemenda í VMA og MA í Kvosinni, samkomusal MA í Hólum, nk. fimmtudag, 28. febrúar, kl. 20.

Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, heldur fyrirlestra í VMA í dag, þriðjudaginn 26. febrúar, um kyníf og samskipti kynjanna. Hún verður síðan með fyrirlestra um sama efni fyrir foreldra nemenda í VMA og MA í Kvosinni, samkomusal MA í Hólum, nk. fimmtudag, 28. febrúar, kl. 20.

Sigríður Dögg verður með tvo fyrirlestra í VMA í dag, þann fyrri kl. 14.30 fyrir stúlkur og þann síðari kl. 15.30 fyrir pilta. Fyrirlestrarnir verða í M-O1. Valgerður Dögg Jónsdóttir, kennari og forvarnarfulltrúi VMA, segir að rými sé fyrir að hámarki 50 manns á hvorum fyrirlestri og því hvetur hún alla þá sem áhuga hafa að mæta tímanlega og tryggja sér pláss.

Fyrirlestrarnir eru haldnir fyrir tilstilli foreldrafélags skólans, en Sigríður Dögg hefur einnig verið með fyrirlestra að undanförnu í grunnskólum Akureyrar, einnig á vegum foreldrafélaga skólanna. Hún skrifar reglulega pistla í helgarblað Fréttablaðsins um kynlíf.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00