Fara í efni  

Fyrirhugađ er ađ bjóđa nám í múrsmíđi viđ VMA í samvinnu viđ fagfélög á svćđinu. Nemendur ţurfa ađ hafa lokiđ námi í grunndeild bygginga- og mannvirkjagreina. Fyrrihluti faggreina verđur kenndur voriđ 2015 og síđari hluti voriđ 2016. Námsframbođiđ er háđ

Fyrirhugað er að bjóða nám í múrsmíði við VMA í samvinnu við fagfélög á svæðinu. Nemendur þurfa að hafa lokið námi í grunndeild bygginga- og mannvirkjagreina. Fyrrihluti faggreina verður kenndur vorið 2015 og síðari hluti vorið 2016. Námsframboðið er háð þátttöku.

Nánari upplýsingar hjá kennslustjóra tæknisviðs, baldvin@vma.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00