Fara í efni

Fundur með nýjum nemendum

Nemendur sem eru að koma nýir (eða eftir langt hlé) inn í VMA á vorönn 2026 eru boðaðir á fund fyrir nýja nemendur sem verður þriðjudaginn 6. janúar kl. 11:30 í stofu C04.