Fara efni  

Fundur foreldraflagi VMA

dag, mnudaginn 31. oktber kl. 16.30-17.45 verur haldinn fundur me foreldrum nemenda VMA. Fundurinn verur haldinn gegnum Teams (fjarfundur) en a fundarform hefur gefist vel fyrir fundi sem essa, gefi fleirum tkifri til a taka tt fundinum ar sem tluverur fjldi nemenda okkar eiga foreldra t um allt land og jafnvel t um allan heim.

Dagskr fundarins er:

 1. Kynning stojnustu sklans.
  1. Nms- og starfsrgjf
  2. Slfrijnusta
  3. jnusta hjkrunarfrings
  4. Forvarnarfulltri
 2. Erindi fr forvarnarfulltra lgreglunar
  Silja Rn Reynisdttir forvarnarfulltri hj Lgreglustjrans Norurlandi eystra mun fjalla um ofbeldisforvarnir.

Vi gerum r fyrir v a flk geti spurt fundinum og a sjlfsgu verur lka hgt a setja fyrirspurnir inn spjalli fundinum.

Hrfyrir neaner slin fundinn, hgt er a hringa 899 6335 ef flk verur vandrum me a tengjast fundinum.

Microsoft Teams meeting

Join on your computer or mobile app
Click here to join the meeting
Meeting ID:339 845 028 608
Passcode:xSVKGC

Sigrur Huld, sklameistari VMA


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.