Fara í efni

Fundur í foreldrafélagi VMA

Í dag, mánudaginn 31. október kl. 16.30-17.45 verður haldinn fundur með foreldrum nemenda í VMA. Fundurinn verður haldinn í gegnum Teams (fjarfundur) en það fundarform hefur gefist vel fyrir fundi sem þessa, gefið fleirum tækifæri til að taka þátt í fundinum þar sem töluverður fjöldi nemenda okkar eiga foreldra út um allt land og jafnvel út um allan heim. 

Dagskrá fundarins er: 

  1. Kynning á stoðþjónustu skólans. 
    1. Náms- og starfsráðgjöf
    2. Sálfræðiþjónusta
    3. Þjónusta hjúkrunarfræðings
    4. Forvarnarfulltrúi
  2. Erindi frá forvarnarfulltrúa lögreglunar 
            Silja Rún Reynisdóttir forvarnarfulltrúi hjá Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra mun fjalla um ofbeldisforvarnir. 

Við gerum ráð fyrir því að fólk geti spurt á fundinum og að sjálfsögðu verður líka hægt að setja fyrirspurnir inn á spjallið á fundinum. 

Hérfyrir neðan er slóðin á fundinn, hægt er að hringa í 899 6335 ef fólk verður í vandræðum með að tengjast fundinum. 

Microsoft Teams meeting

Join on your computer or mobile app
Click here to join the meeting
Meeting ID: 339 845 028 608
Passcode: xSVKGC

 

Sigríður Huld, skólameistari VMA