Fara í efni  

Fundur í Brussel - InnoVET

Hildur Friđriksdóttir og Jóhannes Árnason fóru sem fulltrúar VMA á fund til Brussel dagana 8. - 11. október. Ţar hittust fulltrúar samstarfsađila sem eru ţátttakendur í nýju Erasmus verkefni sem gengur undir heitinu „Dreifbýli og verklegt nám“ (InnoVET eđa Innovative VET devices in rural areas). Tilgangur fundarins var ađ koma verkefninu formlega af stađ og setja niđur sameiginleg markmiđ sem stefnt er ađ. Í stuttu máli gengur verkefniđ út á ţróun á ađgerđum sem hćgt er ađ beita til ađ til ađ styrkja dreifbýl svćđi og skođa sérstaklega í ţví samhengi ţátt starfsmennta- og starfsţjálfunarkerfa í ţróun dreifbýlla svćđa. Samstarfsađilarnir koma frá Frakklandi, Belgíu, Litháen, Slóveníu, Rúmeníu og Reunion-eyju sem er frönsk nýlenda í Indlandshafi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00