Fara í efni  

Fundur í Harderwijk- AppMentor

Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir og Harpa Birgisdóttir héldu til Harderwijk í Hollandi dagana 10. - 15. apríl til ţess ađ funda í tengslum viđ verkefniđ AppMentor. Ţetta var nćst seinasti fundurinn í verkefninu en ţví mun ljúka núna í haust.

 Fariđ var yfir eftirfarandi atriđi á fundinum:

  • Fariđ yfir niđurstöđur ýmissa funda ţátttakenda međ skólastjórnendum og forsvarsmönnum fyrirtćkja á nćrsvćđinu sem taka viđ nemendum í heimsókn. Gott var ađ sjá hversu niđurstöđurnar voru líkar og ólíkar eftir löndunum.
  • Gerđ var heimasíđu međ leiđbeiningum og ađstođ viđ ţá sem vilja nota samfélagsmiđla í tengslum skóla, nemenda og vinnustađa.
  • Fariđ yfir kosti, galla og helstu hindranir fyrir ţví ađ nota samfélagsmiđla í samstarfi allra.
  • Fariđ yfir helstu kosti, galla og hindranir fyrir ţví ađ nota samfélagsmiđla í ţessum samskiptum, Instagram, Messenger, Trello, WhatsApp, Workplace og Wunderlist.
  • Lögđ drög ađ stofnun heimasíđu međ leiđbeiningum um notkun snjalltćkja og samfélagsmiđla í samstarfi allra.
  • Umrćđa um nýju persónuverndarlögin.

 

Hrafnhildur útbjó myndband međ myndum úr ferđinni sem má skođa hér ađ neđan:


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00