Fara í efni  

Fundađ um forvarnamál

Fundađ um forvarnamál
Frá forvarnafundinum í gćr.

Áfengis- og fíkniefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum var efni fundar í gćr ţar sem voru fulltrúar framhaldsskólanna á Akureyri, fulltrúar Barnaverndar Akureyrarbćjar, lögreglustjóri, yfirlögregluţjónn, sviđsstjóri samfélagssviđs Akureyrarbćjar og áfengis- og fíkniefnaráđgjafi og félagsmála- og forvarnarfulltrúar Rósenborgar.

Á fundinum komu fram áhyggjur fólks af stöđu mála hér á Akureyri. Ungmenni komist inn á skemmtistađi bćjarins ţrátt fyrir ađ hafa ekki aldur til ţess, ć fleiri sem ekki reykja sígarettur veipi og ţá fćrist í vöxt ađ hassolía sé í veipvökvum. Fram komu áhyggjur af nemendum undir 18 ára aldri (lögaldri) í eftirlitslausum samkvćmum, bćđi í foreldrahúsum og sölum sem ţeir leigi til skemmtanahalds.

Könnun međal grunnskólabarna og foreldra á  Akureyri leiđir í ljós ađ samvera unglinga og foreldra samkvćmt niđurstöđum „Ungt fólk“ hefur minnkađ síđan 2016. Einnig bendir ţessi könnun til ţess ađ foreldrar á Akureyri verji skemmri tíma međ börnum sínum en ađrir foreldrar á landinu. Á fundinum í gćr kom mjög skýrt fram ađ foreldrar gegna lykilhlutverki í öllum forvörnum.

Stefnt er ađ frekari fundahöldum um ţessi mál á nćstunni í ţví skyni ađ allir taki höndum saman um ađ ná utan um ţetta vandamál. Liđur í ţví er fundur međ foreldrum framhaldsskólanema sem verđur bođađ til fljótlega eftir áramót.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00