Fara efni  

Frumsning Grs fstudagskvldi - uppselt fyrstu tvr sningarnar

Frumsning  Grs  fstudagskvldi - uppselt  fyrstu tvr sningarnar
Leikhpurinn sviinu Gryfjunni. Mynd: AKH.

a styttist um stru stundina frumsningu Leikflags VMA sngleiknum Grs. Hn verur nstkomandi fstudagskvld, 19. febrar, kl. 20:00 Gryfjunni VMA. ar hefur veri lyft grettistaki a undanfrnu, leikhs hefur smm saman ori til og verur ekki endanlega tilbi fyrr en rtt fyrir frumsningu fstudagskvldi.

Undirbningur a sningunni hfst strax sl. haust, vi upphaf sklarsins. Vi astur sem voru arar en leikhpur a venjast. Covid 19 setti auvita strt strik reikning Leikflags VMA eins og allra annarra. Leikhpurinn gat ekki hist vikum saman og fru fingar lengi framan af fram me fjarfundabnai. Ekki beint hefbundi fingaferli en leikhpurinn vann hlutina af ruleysi og lt ekki deigan sga. Frumsning skyldi takast febrar eins og upphaflega var gert r fyrir og a er a ganga eftir. Frumsningin er a bresta . Vinnutrnin a undanfrnu hefur vissulega veri mjg strembin og teki hraustlega en egar allir leggjast eitt er allt hgt.

A sningunni kemur str og kraftmikill hpur sem hefur lagt sig endanlega mikla vinnu til ess a koma hlutunum heim og saman. Ptur Gujnsson, viburastjri VMA er leikstjri sningarinnar. Hann hefur lagt miki til Leikflags VMA undanfarin r ea fr v hann leikstri ri 2016 sningunni Bjart me kflum Freyvangi. San eru liin mrg r, eins og segir dgurlagatextanum, og Leikflag VMA hefur eflst me hverju rinu. Hgri hnd Pturs vi uppsetninguna Grs er eins og oft ur Jokka Birnudttir. aulfur dett sem hefur marga fjruna sopi leiklistinni.

Grs er auvita ekki sst ekktur fyrir tnlistina, sem sl eftirminnilega gegn snum tma og enn ann dag dag, 43 rum eftir a kvikmyndin Grease me John Travolta og Oliviu Newton John aalhlutverkum var frumsnd, er lgin r myndinni spilu sundur og saman t um allan heim. Tnlistarstjrn essari uppfrslu Grs er hndum Kristjns Edelstein. Hljmsveit undir hans stjrn verur sviinu og spilar undir sningunni.

Dansatriin sningunni eru str og mikilvgur ttur. Eva Reykjaln er danshfundur og hefur jlfa leikarana. Harpa Birgisdttir, kennari hrsnyrtiin, hefur yfirumsjn me hrgreislu og frun sningunni. Embla Bjrk og Mara Bjrk Jnsdtur, sem gegna sameiningu formennsku Leikflagi VMA, hafa annast raddjlfun leikhpsins. Jafnframt leika r bar sningunni. tlitshnnun sningarinnar er hndum nnu Birtu og Elnar Gunnarsdttur. Karla Anna og Drthea Hulda hanna bninga, Dagur rarinsson er hljhnnunarmeistari sningarinnar, Sigurur Bogi er ljsahnnuur, Anna Kristjana Helgadttir, formaur rdunu, s um leikskrna og Tumi Snr hannai og hefur yfirumsjn me smi leikmyndarinnar.

sviinu standa sextn leikarar. Sumir eirra ba yfir mikilli reynslu en arir eru n a stga sn fyrstu skref leiklistinni VMA. Og fir eru hinni vsku sveit a tjaldabaki, sem hefur lagt ntt vi dag vi undirbninginn og sr til ess a heildarmyndin pslist saman. Leikuppfrsla eins og Grs er risastrt samvinnuverkefni flugs hps nemenda og starfsmanna VMA me dyggri hjlp utanakomandi fagflks.

Sem fyrr segir verur frumsningin Grs nk. fstudagskvld kl. 20. nnur sning verur nk. laugardagskvld. Uppselt er bar essar sningar. Nstu sningar vera fstudagskvldi 26. febrar og laugardagskvldi 27. febrar og n hefur veri btt vi fjlskyldusningu sunnudaginn 28. febrar kl. 17. Hgt er a panta mia sningarnar me v anna hvort a hringja sma 7934535 milli kl. 16 og 19 virka daga ea senda tlvupst netfangimidasala@thorduna.is. Miana f sningargestir afhenta vi innganginn og greia ar fyrir hvort sem er me kortum ea peningum. Miinn kostar 3.900 fyrir fullorna en fyrir brn f. 2005 og yngri kostar miinn kr. 3.400.

Hr er myndir sem Anna Kristjana Helgadttir tk fingu Grease dgunum og hr eru myndir sem Hilmar Frijnsson tk vi sama tkifri.

Grease var fyrst frur upp svi ri 1971 Chicago Bandarkjunum. essi svinsli sngleikur er eftir Jim Jacobs og Warren Casey og sningunni eru lg eftir John Farrar. Sgusvii er hinn myndai Rydell High School ri 1959 sem byggir William Howard Taft School Chicago. Upp r essum vinsla sngleik var samnefnd kvikmynd ger og var hn frumsnd ri 1978. Um vinsldir hennar arf ekki a fara mrgum orum, hn var skp einfaldlega sprengja sem fyllti bin dag eftir dag, viku eftir viku og mnu eftir mnu. endanlega miklar vinsldir. Leurjakkatffararnir og tnlistin lifir enn gu lfi t um allan heim.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.