Fara í efni  

Frístundahús VMA til sölu

Frístundahús VMA til sölu
Frístundahús byggt skólaáriđ 2017-2018

Nemendur á byggingadeild VMA hafa í vetur smíđađ frístundahús sem nú er komiđ í söluferli í gegnum Ríkiskaup. 

Myndir af húsinu má nálgast hér

Húsiđ verđur til sýnis miđvikudaginn 13. júní 2018 kl 16-18 á norđurplani viđ byggingardeild VMA. Nánari upplýsingar eru á heimasíđu VMA og frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 464 0300 og Ríkiskaup í síma 530 1400.

Tilbođ óskast í frístundahús úr timbi sem byggt er af nemendum Verkmenntaskólans á Akureyri. Húsiđ er 50 m2 ađ grunnfleti, međ innréttingum í eldhúsi og svefnherbergi. Lagt er fyrir rafmagni í húsinu og hita í gólfi. Húsiđ selst í ţví ástandi sem ţađ er í á tilbođsdegi.

Húsiđ er tilbúiđ til flutnings og ţarf kaupandi ađ fjarlćgja ţau eigi síđar en 15.ágúst 2018.

Tilbođseyđublöđ eru ađgengileg á heimasíđu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is og liggja einnig frammi í afgreiđslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Gögnin verđa ađgengileg á vef Ríkiskaupa mánudaginn 11. júní nk.

Tilbođ skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 fimmtudaginn 21 júní 2018 ţar sem ţau verđa opnuđ í viđurvist viđstaddra bjóđenda er ţess óska.

Verkmenntaskólinn á Akureyri áskilur sér rétt til ađ taka hvađa tilbođi sem er eđa hafna öllum.

Tilbođsgögn má nálgast hér og á heimasíđu Ríkiskaupa

Skólameistari


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00