Fara í efni

Frestun prófa

Nemendum sem hafa erfiða próftöflu gefst tækifæri til að fresta einu prófi til sjúkraprófa. Ekki er þó hægt að fresta verklegum prófum. Þessi frestun hefur engin áhrif á rétt nemandans til sjúkraprófa í öðrum greinum. Nemendur geta sótt um frestun prófa föstudaginn 23.nóvember - föstudagsins 30.nóvember. Kostnaður við þessi aukapróf er 1000 kr. og greiðist við skráningu.

Sjúkrapróf verða þriðjudaginn 18. desember.

Próftafla sjúkraprófa verður birt á auglýsingatöflu í norðuranddyri og á heimasíðu skólans.

Sýnidagur námsmats verður miðvikudaginn 19.desember kl.11-13.