Fara í efni  

FRESTUN PRÓFA

Nemendum sem hafa erfiđa próftöflu gefst tćkifćri til ađ fresta einu prófi til sjúkraprófa. Ekki er ţó hćgt ađ fresta verklegum prófum.
Ţessi frestun hefur engin áhrif á rétt nemandans til sjúkraprófa í öđrum greinum, enda séu ţá veikindi sönnuđ međ lćknisvottorđi.

Kostnađur viđ ţessi aukapróf er kr. 1000 og greiđist viđ skráningu.

Ţeir nemendur sem vilja nota sér ţennan rétt ţurfa ađ skrá sig á skrifstofu skólans í síđasta lagi:

6.maí

Eftir ţann tíma verđur ekki tekiđ viđ skráningum.

Sjúkrapróf verđa ţriđjudaginn 24. maí og

miđvikudaginn 25. maí  kl. 9.00 og 13:30

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00