Fara í efni

FRESTUN PRÓFA

Nemendum sem hafa erfiða próftöflu gefst tækifæri til að fresta einu prófi til sjúkraprófa. Ekki er þó hægt að fresta verklegum prófum.
Þessi frestun hefur engin áhrif á rétt nemandans til sjúkraprófa í öðrum greinum, enda séu þá veikindi sönnuð með læknisvottorði.

Kostnaður við þessi aukapróf er kr. 1000 og greiðist við skráningu.

Þeir nemendur sem vilja nota sér þennan rétt þurfa að skrá sig á skrifstofu skólans í síðasta lagi:

6.maí

Eftir þann tíma verður ekki tekið við skráningum.

Sjúkrapróf verða þriðjudaginn 24. maí og

miðvikudaginn 25. maí  kl. 9.00 og 13:30