Fara í efni  

Framhaldsskoli.is opinn nemendum VMA

Síđastliđinn vetur fór í loftiđ vefurinn framhaldsskoli.is ţar sem er ađ finna ýmsar upplýsingar og verkefni sem nýtast vel nemendum í framhaldsskólum landsins. VMA er áskrifandi ađ framhaldsskoli.is og ţar međ hafa nemendur skólans ađgang ađ vefnum og geta nýtt sér hann til ađstođar í sínu námi innan veggja VMA í gegnum netađgang skólans.

Ástćđa er til ađ hvetja nemendur VMA til ađ kynna sér og nýta ţetta hjálpargagn í námi sínu í skólanum.

Vefnum er lýst svo: „Framhaldsskoli.is er ný síđa fyrir nemendur ţar sem bođiđ er upp á stuđning viđ valdar kennslubćkur og áfanga í framhaldsskólanum.  Stuđningurinn er annars vegar tengdur völdum kennslubókum og/eđa sértćkum vefsíđum sem nýtast nemendum međ beinum eđa óbeinum hćtti. 

Bókastuđningurinn felst einkum í gagnvirkum ţjálfunarspurningum, flettispjöldum, rafbókum, hljóđbókum og glósum. 

Á vefsíđunum er hćgt ađ nálgast valiđ efni, s.s. stćrđfrćđiskýringar á myndbandi, skýringar á öllum helstu málfrćđi- og bókmenntahugtökum, sögur í íslensku og ensku međ skýringum og upplestri og margt fleira.“ 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00