Fara í efni  

Frambođsfundur í gćr - skuggakosningar á morgun

Frambođsfundur í gćr - skuggakosningar á morgun
Frá frambođsfundinum í Gryfjunni í gćr.

Svokallađar skuggakosningar verđa haldnar í VMA á morgun, fimmtudaginn 12. apríl, kl. 09:00 til 16:00. Kjörstađur verđur á sviđinu í Gryfjunni og verđur kosiđ milli frambođa til bćjarstjórnar Akureyrar. Á sama tíma fara fram skuggakosningar í rúmlega 20 öđrum framhaldsskólum. Ţetta verđur í fyrsta skipti sem skuggakosningar eru haldnar á sveitarstjórnarstigi. Landssamband ungmennafélaga og Samband íslenskra framhaldsskólanema standa fyrir skuggakosningunum sem efnt er til undir #ÉgKýs.

Í ađdraganda kosninganna var efnt til kosningafundar í Gryfjunni í gćr ţar sem fulltrúar frambođa á Akureyri sem hafa birt frambođslista sína fyrir bćjarstjórnarkosningarnar í lok maí nk. kynntu stefnumál sín og svöruđu spurningum nemenda. Fulltrúar voru frá Sjálfstćđisflokki, Framsóknarflokki, Vinstri hreyfingunnni grćnu frambođi, Samfylkingu, Pírötum og L-listanum. Fundarstjóri var Örn Smári Jónsson en tímaverđir Harpa Lís Ţorvaldsdóttir og Elísabeth Ása Eggerz Heimisdóttir.

Samhliđa skuggakosningum á morgun gefst nemendum kostur á ađ greiđa atkvćđi um lćkkun kosningaaldurs í sextán ár en frumvarp ţess efnis var lagt fram á Alţingi í vetur.

Ţetta er í annađ skipti sem skuggakosningar fara fram í VMA, áđur voru ţćr fyrir alţingiskosningarnar 2016. Skuggakosningar virđast hafa skilađ tilćtluđum árangri, ađ auka kosningaţátttöku ungs fólks. Milli ţingkosninganna 2016 og 2017 varđ aukning í kjörsókn hjá yngstu kjósendunum, 18-19 ára, sem nam 9,5%.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00