Fara í efni  

Frćddust um arabísku og hieroglyph

Frćddust um arabísku og hieroglyph
Glímt viđ hieroglyph og arabískt letur

Eitt af ţví sem nemendur í listasögu ţurfa ađ kunna skil á er hvernig letur hefur ţróast í tímans rás.  Myndletur Forn-Egypta var kallađ “hieroglyph” og ţađ var rétt eins og latneska letriđ, sem Vesturlandabúar og fleiri nota, ritađ frá vinstri til hćgri. Arabíska letriđ er hins vegar skrifađ frá hćgri til vinstri.

Í listasögutímum í VMA í síđustu viku sýndi Reem Almohammad, sem er frá Sýrlandi, samnemendum sínum í VMA arabísk tákn. Fróđlegt var ađ bera saman okkar latneska stafróf viđ arabíska stafrófiđ og “hieroglyph”-stafrófiđ.

Verkefni dagsins hjá listasögunemendunum var ađ skrifa niđur – og teikna – ţessar ţrjár ólíku stafagerđir og skrifa síđan nöfnin sín međ báđum ţessum framandi leturtáknum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00