Fara í efni  

Stórskemmtileg sýning á Bugsý Malón hjá Leikfélagi VMA!

Stórskemmtileg sýning á Bugsý Malón hjá Leikfélagi VMA!
Að lokinni frumsýningu á Bugsý. Mynd. EBF
Það var heldur betur mikil stemning í Menningarhúsinu Hofi sl. föstudagskvöld á frumsýningu Leikfélags VMA á Bugsý Malón. Sýningin var stórskemmtileg, leikgleðin var allsráðandi og í heildina tókst mjög vel til.
Full ástæða er til að hvetja alla til að fjölmenna í Hof á síðari tvær sýningar Leikfélags VMA á Bugsý Malón um næstu helgi, á föstudags- og sunnudagskvöld. 
Hér er hægt að kaupa miða.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.