Fara í efni  

Frá skólanum vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri í samráđi viđ sóttvarnalćkni og embćtti landlćknis hefur virkjađ hćttustig almannavarna vegna COVID-19. Er ţetta gert bćđi vegna ţess ađ ekkert lát er á hópsýkingu af völdum veirunnar ytra, ţá sérstaklega í Evrópu, og ađ veiran hefur nú veriđ stađfest hér á landi. Ţeir sem hafa veriđ á ferđalagi á skilgreindum hćttusvćđum skulu fylgja ráđleggingum til ferđamanna m.a. um heimasóttkví, sem gefnar eru út af Embćtti landlćknis. Handţvottur er mikilvćgasta sýkingavörnin og búiđ er ađ koma upp handspritti víđsvegar um skólann, sem og leiđbeiningum um hvernig draga megi úr sýkingahćttu. Vakin er athygli á viđbragđsáćtlun skólans

Hér má nálgast grunnupplýsingar til ungmenna vegna COVID-19.

VMA hvetur nemendur og starfsfólk til ađ kynna sér upplýsingar og fylgja ráđleggingum landlćknisembćttisins. 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00