Fara í efni

Frá opnu húsi á listnámsbraut

Hér eru nokkrar myndir af nemendum sem sömdu ljóð og smásögur og hönnuðu sínar eigin bækur í skapandi skrifum í áfanganum Listir og menning 113, en Margrét Lóa Jónsdóttir leiðbeindi þeim í þessum hluta.Hér eru nokkrar myndir af nemendum sem sömdu ljóð og smásögur og hönnuðu sínar eigin bækur í skapandi skrifum í áfanganum Listir og menning 113, en Margrét Lóa Jónsdóttir leiðbeindi þeim í þessum hluta.

Arna Valsdóttir sá  um aðra þætti þessa námskeiðs.

 
Á myndinni má sjá ljóð eftir Elfi Sunnu Baldursdóttur sem hannaði þessa fallegu bók.

 
Á myndinni má sjá frá vinstri: Ólöfu Kristín Sveinsdóttur, Margréti Lóu, Lilju Guðmundsdóttur, Þorvald Guðna Sævarsson og (lengst til hægri) sjáum við Jón Arnar Jónsson.