Fara í efni

Frá námsráðgjöfum

Í ljósi þess að nemendur þurfa að sinna námi sínu að heiman, bendum við á nokkur góð ráð til að auðvelda námið. Upplýsingar frá Landlækni sem uppfærðar eru reglulega má finna hér. Í námi sem stundað er heima er áreitið með öðrum hætti en í skóla, t.d. geta fjölskyldumeðlimir, gæludýr eða heimilisstörf kallað á athygli. Mikilvægt er að halda rútínu og huga að andlegri og félagslegri heilsu.

Hér er stiklað á því helsta sem gott er að hafa í huga:

Hvernig er hægt að hátta námi í samkomubanni