Fara í efni  

Frá námsráđgjöfum

Í ljósi ţess ađ nemendur ţurfa ađ sinna námi sínu ađ heiman, bendum viđ á nokkur góđ ráđ til ađ auđvelda námiđ. Upplýsingar frá Landlćkni sem uppfćrđar eru reglulega má finna hér. Í námi sem stundađ er heima er áreitiđ međ öđrum hćtti en í skóla, t.d. geta fjölskyldumeđlimir, gćludýr eđa heimilisstörf kallađ á athygli. Mikilvćgt er ađ halda rútínu og huga ađ andlegri og félagslegri heilsu.

Hér er stiklađ á ţví helsta sem gott er ađ hafa í huga:

Hvernig er hćgt ađ hátta námi í samkomubanni


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00