Fara efni  

Fr Enniskillen til Akureyrar

Fr Enniskillen til Akureyrar
Jn Iain Peter Matchett.

Jn Iain Peter Matchett er einn af enskukennurum vi VMA. etta er rija starfsr hans vi VMA og segist hann kunna v vel a kenna vi sklann, starfsandinn s gur og hann njti ess a vinna me ungu flki.

Iain fddist ri 1965 og lst upp Enniskillen Norur-rlandi, sem er br skammt fr landamrunum a rska lveldinu, fmennari br en Akureyri. Hann upplifi snum yngri rum mislegt er tengist langvarandi erjum kalikka og mtmlanda Norur-rlandi sem kostuu mrg mannslf. friarins Norur-rlandi segist Iain muna vel eftir. J, a geri g. rgang var g vitni a blasprengju og frnka mn var ein eirra fjlmrgu Norur-rlandi sem lt lfi slkri sprengju. etta var erfiur tmi fyrir alla. Vi urftum alltaf a hafa varann og passa a vera ekki ferinni langt fram kvld. Vi vissum aldrei hva gti gerst, rifjar Iain upp.

Ungur a rum fr Iain til Englands atvinnuleit en erfitt var a f vinnu og r var a hann fr skla og nam rafeindafri eitt r. Mir Iains flutti einnig til Englands en vegna veikinda hennar fluttu au saman aftur til Enniskillen Norur-rlandi og ar hlt Iain fram verknmi. Hann tk fjlda nmskeia msum greinum, t.d. rafvirkjun, ppulgnum og klitkni. Sar fr hann til frekara nms rafeindafri tjari Belfast og kjlfari starfai hann um tv r flugvlaverksmiju ar sem m.a. var unni a smi hlutum Fokker 100 flugvlar.

Norur-rlandi fr Iain a starfa me sfnui sjunda dags aventista. Mlin xluust ann veg a einn gan veurdag kva Iain a fara til slands og vinna sem sjlfboalii vi Hlardalsskla lfusi, sem sfnuurinn slandi rak. etta var ri 1988 og g tlai a vera nu mnui. En a breyttist. g kynntist stlku sem g sar giftist og saman eignuumst vi rj brn. sland er v mitt heimaland og tengsl mn vi Norur-rland eru ltil, anga fr g sast ri 2011, segir Iain. au r sem hann hefur bi hr landi hefur hann teki tt starfi sjunda dags aventista, Akureyri segir hann a safnaarflk hittist laugardgum Gamla Lundi.

ri 1990 fr Iain til Englands og innritaist gufrinm. v lauk hann fjrum rum og tk san tveggja ra nm uppeldis- og kennslufri. Aftur flutti Iain til slands og hafi hug v a starfa fram vi Hlardalsskla. Af v var ekki v sklanum var loka ri 1996. ess sta gerist hann grunnsklakennari Stokkseyri og Eyrarbakka nokkur r. einn vetur kenndi hann MK og san l leiin norur land. ratug kenndi Iain Laugum Reykjadal. aan fr hann til Akureyrar og var afleysingum MA tvo vetur og san l leiin upp Eyrarlandsholti VMA. g hef ngju af v a kenna krkkunum ensku. g kann v mun betur a vera me nemendum kennslustofunni, en vegna covid 19 hfum vi urft a kenna enskuna a hluta fjarnmi, segir Jn Iain Peter Matchett.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.