Fara í efni

Aðgangur að Snöru

Ágæti nemandi
Þeir nemendur sem þurfa að nota Snara.is heima hjá sér geta nú skráð sig inn á Snöru með sömu 

innskráningarþjónustu og notuð er fyrir vefpóst skólans og geta opnað fyrir 
ársaðgang heim.

Kveðja - Hanna Þórey forstöðumaður bókasafns VMA