Fara í efni  

Föstudagsfyrilestur í Ketilhúsinu

Fimmti fyrirlesturinn af átta á ţessum vetri í fyrirlestraröđ listnámsbrautar og Sjónlistamiđstöđvarinnar er fyrirlestur sem ber titilinn "Ađ mála bćinn rauđan" fer fram í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri föstudaginn 13. jan. kl. 15 - 16Fimmti fyrirlesturinn af átta á ţessum vetri í fyrirlestraröđ listnámsbrautar og Sjónlistamiđstöđvarinnar er
fyrirlestur sem ber titilinn "Ađ mála bćinn rauđan" fer fram í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri föstudaginn 13. jan. kl. 15 - 16

Ţar fjallar Einar Garibaldi Eiríksson myndlistamađur um nýja strauma í málverki. Hann er öllum opinn og ađgangur er ókeypis.

Fyrirlestraröđin hefur veriđ hluti af námsefni listnámsbrautar VMA til fjölda ára og er bođiđ upp á átta fyrirlestra yfir vetrartímann međ áherslu á ađ viđ fáum innsýn í margvíslega heima lista og menningarlífsins.

Björg og Guđmundur Ármann

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00