Fara í efni  

Forvarnadagurinn í dag

Í dag verđur Forvarnadagurinn haldinn í fjórtánda skipti um allt land. Í VMA verđur dagsins minnst í Gryfjunni í löngufrímínútum ţar sem skólinn býđur nemendum og starfsfólki upp á köku í tilefni dagsins. Einnig er fjallađ um forvarnir og markmiđ međ ţessum degi í lífsleiknitímum hjá nýnemum.

Hér eru myndir sem Valgerđur Dögg tók í Gryfjunni á forvarnadaginn af nemendum og starfsmönnum ađ fá sér kökubita.

Forvarnadagurinn er ár hvert haldinn ađ frumkvćđi embćttis forseta Íslands. Ađ undirbúningi dagsins koma auk forsetans, fulltrúar embćttis landlćknis, Sambands Íslenskra sveitarfélaga, Rannsóknar og greiningar, Samtaka félaga í forvörnum, Reykjavíkurborgar, Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ungmennafélags Íslands og Bandalags íslenskra skáta.

Eitt af markmiđum međ Forvarnadeginum er ađ vekja athygli á gildi ţess ađ börn og ungmenni eyđi tíma međ fjölskyldunni, taki ţátt í skipulögđu íţrótta- og tómstundastarfi og seinki ţví ađ neyta áfengis, eđa sleppi ţví. 

Í tengslum viđ daginn er efnt til stuttmyndasamkeppni međal nemenda í 9. bekk grunnskóla og fyrsta bekk í framhaldsskóla.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00