Fara í efni  

Flottir taktar í boccia

Flottir taktar í boccia
Ţátttakendur sýndu flotta takta í boccia.

Áfram heldur heilsuvikan í VMA. Í dag eru nokkrir viđburđir – núna í morgunsáriđ, kl. 08:15 er jógatími hjá Sigríđi Björk í M-11 og í löngufrímínútunum er viđburđur sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara, en ţá verđur réttstöđulyftumót í samvinnu viđ Kraftlyftingafélag Akureyrar í Gryfjunni ţar sem bćđi kennarar og nemendur sýna hvađ í ţeim býr. Hápunktur heilsuvikunnar er síđan án efa Vorhlaup VMA sem hefst kl. 17:30 í dg viđ austurinngang skólans. Allar upplýsingar um ţađ hér.

Í gćr var skemmtilegur viđburđur í heilsuvikunni. Merktur hafđi veriđ bocciavöllur í Gryfjunni og gafst öllum sem áhuga höfđu kostur á ţví ađ spreyta sig í boccia. Óhćtt er ađ segja ađ frábćrir taktar hafi litiđ dagsins ljós. Boccia er einfaldur en jafnframt bráđskemmtilegur leikur og hann geta allir stundađ. Hér má sjá reglur um boccia.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00