Fara í efni  

Flottir Gryfjutónleikar

Flottir Gryfjutónleikar
Örn Smári Jónsson međ hljóđnemann í Gryfjunni.

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ mikiđ sé af hćfileikafólki á öllum sviđum í VMA. Af flottum Gryfjutónleikum í gćrkvöld af dćma er enginn skortur á hćfileikaríku tónlistarfólki í skólanum.

Tónlistarfélagiđ Ţrymur hafđi veg og vanda ađ tónleikunum međ ţá Friđrik Pál Haraldsson og Ágúst Mána fremsta í flokki. 

Hljómsveitina skipuđu Ágúst Máni á bassa, Valur Freyr á gítar, Jóel Örn á gítar, Ólafur Anton á trommur og Styrmir Ţeyr á flygil/hljómborđ. Um sönginn sáu Sćrún Elma, Örn Smári, Anton Líni, María Björk, Embla Björk, Embla Sól og Ásrún Ásta.

Árni Már Árnason var međ myndavélina á lofti og tók ţessar myndir á tónleikunum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00