Fara í efni

Flensborgarhlaupið 17. september

Hið árlega Flensborgarhlaup fer fram 17. september kl. 17:30.
 
Nemendur skrá sig í hlaupið á hlaup.is (5 eða 10 km). Skráningargjald er 750 kr.
Senda þarf póst á vala@vma.is eða annaberglind@vma.is til staðfestingar.
Lagt verður af stað á þriðjudagsmorgun kl. 8:30 í rútu (nemendum að kostnaðarlausu)
Stoppað er í Kringlunni ef tími gefst til.
Hlaupið byrjar 17:30
Sund eftir hlaup (er innifalið í skráningargjaldinu).
Matur.
Gist verður í Flensborgarskóla.
Lagt af stað aftur heim miðvikudaginn 18. september kl. 8:30.
 
Takmörkuð sæti í rútu svo endilega látið vita sem fyrst.
 
Nemendur þurfa að taka með sér dýnu og svefnpoka.
Hlaupagallann og sundföt.
 
Skólareglur gilda í þessu ferðalagi og þá bendum við sérstaklega á tóbaks- og veipnotkun. 
 
🖖 Vala