Fara í efni  

Fjör í lýđheilsuviku: Boccia, bekkpressa og salsa

Fjör í lýđheilsuviku: Boccia, bekkpressa og salsa
Ţorsteinn Ćgir Óttarsson glímir viđ ofurţyngd.

Ţađ hefur veriđ líf og fjör í lýđheilsuviku í VMA sem lýkur á morgun. Í vikunni hafa margir spilađ boccia í Gryfjunni, tekiđ á ţví í róđrarvélinni, tekiđ salsaspor í ríkum mćli og síđast en ekki síst lyft lóđum.

Á síđasta skólaári var efnt til móts í réttstöđulyftu í Gryfjunni í samvinnu viđ Kraftlyftingafélag Akureyrar og í dag var aftur efnt til lyftingamóts í samvinnu viđ KFA og nú lyftu kraftajötnar lóđum í bekkpressu. Mikil stemning var í Gryfjunni og áhorfendur hvöttu lyftingamennina óspart. 

Sjö keppendur mćttu til leiks á bekkpressumótinu og ţađ kom ekki á óvart ađ Ţorsteinn Ćgir Óttarsson skyldi standa uppi sem sigurvegari, hann lyfti 170 kg. Ţorsteinn Ćgir vann einnig réttstöđulyftumótiđ á síđasta skólaári. Annar í bekkpressumótinu í dag varđ Baldvin Ringsted, hann lyfti 115 kg, Ólafur Björgvin Jónsson varđ ţriđji, lyfti 110 kg, og Ómar Kristinsson fjórđi međ 105 kg.

Hér eru myndir sem Hilmar Friđjónsson tók á bekkpressumótinu í dag og af bocciaspilurum fyrr í ţessari viku.

Sem fyrr segir voru stigin salsaspor í lýđheilsuviku og höfđu ţátttakendur mikla ánćgju af. Salsadansinum stýrđi Wolfgang Frosti Sahr. Valgerđur Dögg Oddudóttir Jónsdóttir fylgdist međ og tók ţessar myndir


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00