Fara í efni  

Fjör á jólatónleikum í Gryfjunni

Fjör á jólatónleikum í Gryfjunni
Frá jólatónleikunum í gćrkvöld. Mynd: HF.

Ţađ var heldur betur gaman á jólatónleikum Ţryms - tónlistarfélags VMA í Gryfjunni í gćrkvöld. Á efnisskránni voru jólalög úr ýmsum áttum í flutningi VMA-bandsins og fjórar söngkonur sáu um sönginn. Og síđan steig á stokk leynigesturinn Karlakór Eyjafjarđar undir stjórn Guđlaugs Viktorssonar og lagđi sitt af mörkum til ţess ađ auka á stemninguna. Sérstakar ţakkir og hrós á karlakórinn og stjórnanda hans fyrir ađ taka ţátt í tónleikunum.

Kynnar á tónleikunum voru Eyţór Dađi Eyţórsson og hljómsveitarstjórinn og ađalskipuleggjandi tónleikanna, Valur Freyr Sveinsson. 

Hljómsveitina skipuđu

Píanó/hljómborđ: Styrmir Ţeyr Traustason og Árdís Eva Ármannsdóttir.
Trommur: Lára Guđnadóttir.
Bassi: Ágúst Máni Jóhannsson.
Rafmagnsgítar: Alexander Örn Hlynsson.
Kassagítar: Jónas Ţórir Ţrastarson.

Um sönginn sáu María Björk, Embla Björk, Sćrún Elma og Svanbörg Anna.

Full ástćđa er til ađ ţakka öllum sem ađ tónleikunum komu fyrir frábćrt framtak og skemmtunina.

Myndasmiđirnir Hilmar Friđjónsson og Árni Már Árnason voru á tónleikunum og tóku fjölda mynda:

Hilmar - myndaalbúm 1
Hilmar - myndaalbúm 2
Árni Már - myndaalbúm


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00