Fjölmargir hafa tekið þátt í Styrkleikum VMA og Þórdunu í dag
14.10.2025
Í allan dag hafa fjölmargir nemendur og starfsmenn VMA gengið í kringum skólann á Styrkleikum VMA og Þórdunu til stuðnings Krabbameinsfélags Íslands.
Hilmar Friðjónsson kennari hefur verið með myndavélina á lofti í dag. Hér er albúm með myndum hans.