Fara efni  

Fjlbreyttur akur myndlistar

Fjlbreyttur akur myndlistar
Eitt af skpunarverkum listnema.

Eins og vera ber m sj fullt af hugaverum myndverkum rmi listnms- og hnnunarbrautar efri h VMA yfir norurinnganginum afrakstur vinnu nemenda sustu vikum. Fjlbreytnin er mikil og listin er af msum toga.

Eitt af v sem nemendur glma vi er rvddarteikning. Virist nokku flkinn galdur en fingin skapar meistarann essu, eins og ru. Hallgrmur Inglfsson kennari tk essar myndir dgunum af nemendum snum glma vi rvddina.

Nokkrar af eim myndum sem gefur a lta rmi listnms- og hnnunarbrautarunnu nemendur listasgu anda Frakkans Georges Seurat sem skri sig spjld listasgunnar fyrir a vinna myndverk sn me punktum. Vst er a essi vnnuafer, sem var oftast kllu pointilismi, var afar tmafrek og a mun hafa teki Seurat um tv r 1884-1886 - a vinna eitt af snum ekktustu verkum, Sunnudagssdegi eyjunni La Grand Jette. Verki er engin smsmi, 207,6 cm x 308 cm.

Margir fleiri snillingar listasgunnar tileinkuu sr essa tegund mlaralistar. essa sjlfsmynd vann s mikli meistari, Vincent van Gogh, anda pointilismans ri 1887.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.