Fara í efni  

Fjölbreyttur akur myndlistar

Fjölbreyttur akur myndlistar
Eitt af sköpunarverkum listnema.

Eins og vera ber má sjá fullt af áhugaverđum myndverkum í rými listnáms- og hönnunarbrautar á efri hćđ VMA – yfir norđurinnganginum – afrakstur vinnu nemenda á síđustu vikum. Fjölbreytnin er mikil og listin er af ýmsum toga.

Eitt af ţví sem nemendur glíma viđ er ţrívíddarteikning. Virđist nokkuđ flókinn galdur en ćfingin skapar meistarann í ţessu, eins og öđru. Hallgrímur Ingólfsson kennari tók ţessar myndir á dögunum af nemendum sínum glíma viđ ţrívíddina.

Nokkrar af ţeim myndum sem gefur ađ líta í rými listnáms- og hönnunarbrautar unnu nemendur í listasögu í anda Frakkans Georges Seurat sem skráđi sig á spjöld listasögunnar fyrir ađ vinna myndverk sín međ punktum. Víst er ađ ţessi vnnuađferđ, sem var oftast kölluđ pointilismi, var afar tímafrek og ţađ mun hafa tekiđ Seurat um tvö ár – 1884-1886 - ađ vinna eitt af sínum ţekktustu verkum, Sunnudagssíđdegi á eyjunni La Grand Jette. Verkiđ er engin smásmíđi, 207,6 cm x 308 cm.

Margir fleiri snillingar listasögunnar tileinkuđu sér ţessa tegund málaralistar. Ţessa sjálfsmynd vann sá mikli meistari, Vincent van Gogh, í anda pointilismans áriđ 1887.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00