Fara í efni  

Fjallađ um hönnun í ţriđjudagsfyrirlestri

Fjallađ um hönnun í ţriđjudagsfyrirlestri
Árni Árnason.

Á morgun, ţriđjudaginn 2. febrúar, kl. 17 heldur Árni Árnason innanhúsarkitekt fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Hugleiđing um skipulag og hönnun. Ţar mun hann fjalla um skipulag frá sjónarhóli neytandans og einnig eigin hönnun á liđnum árum. 

Árni Árnason er útskrifađur sem tćkniteiknari frá Iđnskólanum í Reykjavík og sem húsgagna- og innanhússarkitekt frá Skolen for brugskunst í Kaupmannahöfn. Hann tók síđar kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri. Árni stofnađi ásamt öđrum FORM arkitektastofu en vinnur núna viđ kennslu, smíđar og hönnun.

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröđ í Ketilhúsinu á ţriđjudögum í vetur sem hófst sl. haust og lýkur fyrir páska.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri.

Ađgangur á fyrirlesturinn í dag er ókeypis og eru allir velkomnir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00