Fara í efni  

Finnur rćđir um Facebook

Finnur rćđir um Facebook
Finnur Friđriksson.

Í dag, ţriđjudaginn 6. mars, kl. 17-17.40 flytur Finnur Friđriksson, dósent í íslensku viđ Háskólann á Akureyri, fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Facebook: Sköpun sjálfsmyndar í máli og myndum.

Í fyrirlestrinum verđur fjallađ um rannsóknir Finns á tjáningu unglinga á samfélagsmiđlinum Facebook. Einkum verđur hugađ ađ ţví hvernig sjálfsmyndarsköpun fer ţar fram međ myndrćnni jafnt sem málbundinni framsetningu.

Finnur Friđriksson útskrifađist međ B.A.-gráđu í ensku og sagnfrćđi frá HÍ 1996 og Ph.D. í málvísindum frá Gautaborgarháskóla 2008. Hann lauk námi til kennsluréttinda viđ Háskólann á Akureyri 2011 og er nú dósent í íslensku viđ HA auk ţess ađ vera brautarstjóri kennarabrautar viđ kennaradeild skólans. Finnur hefur starfađ viđ HA síđan 2002, fyrir utan 2011-2012 er hann starfađi sem lektor viđ Gautaborgarháskóla.

Fyrirlestur Finns er í fyrirlestraröđinni Ţriđjudagsfyrirlestrar í Ketilhúsinu sem er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, VMA, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri.

Ađgangur er ókeypis.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00