Fara í efni  

Fín stemning í Vorhlaupi VMA 2016

Fín stemning í Vorhlaupi VMA 2016
Á annađ hundrađ manns hlupu í Vorhlaupi VMA.

Á annađ hundrađ ţátttakendur voru í Vorhlaupi VMA síđdegis í gćr – fólk á öllum aldri – og skemmtu sér hiđ besta. Rćst var í hlaupiđ klukkan 17:30 og voru tvćr vegalengdir í bođi – 5 og 10 km. Nákvćm tímataka var međ rafrćnum flögum og var keppt til verđlauna í opnum flokki, framhaldsskólaflokki og grunnskólaflokki. Ţetta var í annađ skipti sem ţetta hlaup fer fram og má slá ţví föstu ađ ţađ sé komiđ til ađ vera.

Hilmar Friđjónsson var međ myndavélina á lofti og hér má sjá fjölda mynda sem hann tók og hér eru enn fleiri myndir frá honum. 

Ađ loknu hlaupinu var verđlaunaafhending í líkamsrćktarstöđinni Átaki og er sérstök ástćđa til ţess ađ ţakka Guđrúnu Gísladóttur, framkvćmdastjóra Átaks, og starfsfólki stöđvarinnar fyrir góđan stuđning viđ hlaupiđ og ađ fá ađ nýta húsnćđiđ fyrir verđlaunaafhendingu, svo og ađ ţátttakendur gćtu haft ţar fataskipti og nýtt sér sturtur og heitan pott í stöđinni. Einnig er vert ađ koma á framfćri kćrum ţökkum til allra sem studdu hlaupiđ međ einum eđa öđrum hćtti, t.d. međ ţví ađ gefa veglega útdráttarvinninga. Og kćrar ţakkir til allra starfsmanna viđ hlaupiđ og síđast en ekki síst til ţátttakenda.

Úrslit í Vorhlaupi VMA 2016 urđu sem hér segir:

Grunnskólaflokkur 5 km - stúlkur
1. Jakobína Hjörvarsdóttir
2. Kolbrá Svanlaugsdóttir
3. Ţórkatla Björg Ómarsdóttir
4. Ellen Ómarsdóttir

Grunnskólaflokkur 5 km – piltar
1. Helgi Pétur Davíđsson
2. Óliver Einarsson
3. Ernir Elí Ellertsson

Framhaldsskólaflokkur 5 km – stúlkur
1. Kolbrún María Bragadóttir
2. Sara Arnardóttir Olsen
3. Sif Heiđarsdóttir

Framhaldsskólaflokkur 5 km – piltar
1. Hermann Gunnarsson
2. Hlynur Ađalsteinsson
3. Ţór Wium

Framhaldsskólaflokkur 10 km – stúlkur
1. Oddrún Inga Marteinsdóttir
2. Arnfríđur Ţórlaug Bjarnadóttir
3-4. Emelía/Elísabet

Framhaldsskólaflokkur 10 km – piltar
1. Snćţór Ađalsteinsson
2. Stefán Ármann Hjaltason
3. Ottó Fernando Tulinius

Opinn flokkur 5 km – konur
1. Anna Berglind Pálmadóttir
2. Elma Eysteinsdóttir
3. Arna Rún Ólafsdóttir

Opinn flokkur 5 km – karlar
1. Bjartmar Örnuson
2. Davíđ Ţór Jónasson
3. Kári Ţorleifsson

Opinn flokkur 10 km – konur
1. Rannveig Oddsdóttir
2. Rakel Káradóttir
3. Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir

Opinn flokkur 10 km – karlar
1. Helgi Rúnar Pálsson
2. Edwin van der Werve
3. Halldór Brynjarsson

Loks er ţess ađ geta ađ Valur Ellertsson fékk sérstaka viđurkenningu fyrir ađ hlaupa 10 km á fínum tíma, en hann er ennţá í grunnskóla. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00