Fara í efni  

Fimm ţreyttu sveinspróf í vélvirkjun

Fimm ţreyttu sveinspróf í vélvirkjun
Fimmmenningarnir í sveinsprófinu. Myndir: HÓ.

Fimm ţreyttu sveinspróf í vélvirkjun í húsakynnum málmiđnađardeildar VMA um liđna helgi. Sveinsprófiđ var í ţrjá daga, ţađ hófst međ skriflegu prófi sl. föstudag en verklegi hlutinn var á laugardag og sunnudag.

Sveinspróf í vélvirkjun skiptist í skriflegt próf, smíđaverkefni, verkefni í bilanaleit, verkefni í slitmćlingu,  suđuverkefni, frágang smíđaverkefnis og vinnuhrađa viđ smíđaverkefniđ og er hver ţáttur metinn sérstaklega.

Í smíđaverkefninu var áherslan á nákvćmni í međferđ handverkfćra, mćlitćkja, lestur teikninga og vélavinnu. Smíđaeinkunn vegur 45% af lokaeinkunn verklegs prófs. Frágangur og útlit stykkisins vegur 10% af lokaeinkunn verklegs prófs.

Í bilanaleitinni var sett inn bilun í díselvél og ţátttakendum í prófinu gert ađ finna bilunina, gera viđ og skrifa skýrslu um hana. Ţessi hluti verklega prófsins gildir 10% af lokaeinkunn.

Í slitmćlingarhluta prófsins voru mćldir ýmsir hlutir í díselvél og metiđ hvort ţeir vćru í lagi eđa hvort ţyrfti ađ skipta um ţá. Ţessi hluti vegur einnig 10% af lokaeinkunn.

Í suđuverkefni var prófađ í algengum suđuađferđum á járni, kopar, áli, steypujárni og ryđfríu stáli ásamt kveikingu. Einkunn í suđuverkefni vegur 25% af lokaeinkunn verklegs prófs.

Ţau fimm sem ţreyttu sveinsprófiđ í vélvirkjun hafa öll veriđ í námi í VMA. Ţau eru: Ađalsteinn Ásgeir Ólafsson, Arnór Reyr Rúnarsson, Aron Ernir Guđmundsson, Íris Arngrímsdóttir og Pétur Már Hjartarson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00