Fara í efni  

Fengu spjaldtölvur ađ gjöf

Fengu spjaldtölvur ađ gjöf
Hluti nemenda međ fulltrúum Rafbókar og SART.

Fulltrúar Rafmenntar og SART – Samtaka rafverktaka heimsóttu VMA í ţessari viku og fćrđu nýnemum í rafiđngreinum ađ gjöf spjaldtölvur til ţess ađ auđvelda nám sitt. Ađ gjöfinni standa Rafiđnađarsambandiđ og Samtök rafverktaka en ţessi félög eiga og reka Rafmennt – frćđslusetur rafiđnađarins.

Ţetta er fjórđa áriđ sem Rafiđnađarsambandiđ og SART gefa öllum nýnemum í rafiđngreinum á landinu spjaldtölvur. Hugsunin ađ baki gjöfinni er sú ađ auđvelda nemendum notkun Rafbókar á netinu, ţar sem er ađ finna mikiđ af kennslu- og frćđsluefni í rafiđngreinum.

Rösklega ţrjátíu nemendur hófu nám í grunndeild rafiđna í VMA í haust og fengu ţeir allir spjaldtölvur ađ gjöf. Spjaldtölvurnar afhentu Jónas Ragnarsson fyrir hönd Samtaka rafverktaka, Ţór Pálsson framkvćmdastjóri Rafmenntar og Bára Laxdal Halldórsdóttir verkefnastjóri Rafbókar hjá Rafmennt.

„Ţetta er fjórđa áriđ sem nemendur fá spjaldtölvur ađ gjöf og ţegar allir nýnemar í rafiđngreinum á landinu hafa fengiđ spjaldtölvur í ár má ćtla ađ viđ höfum gefiđ um tvö ţúsund og fimmhundruđ spjaldtölvur. Andvirđi spjaldtölvanna ţrjú síđustu ár er um hundrađ milljónir króna,“ segir Ţór Pálsson. Hann segir ađ međ ţví ađ gefa nemendum spjaldtölvur vilji gefendur opna nemendum leiđir til ţess ađ nálgast kennsluefni á Rafbókinni. „Okkur fannst Rafbókin ekki vera nćgilega mikiđ notuđ, margir nemendur höfđu ekki ađgang ađ tćkjabúnađi til ţess ađ nálgast ţar kennsluefni. Úr ţessu vildum viđ bćta. Viđ höfum lagt ţađ fyrir kennara í rafiđngreinum ađ allt námsefni sem ţeir vilja nota verđi sett inn á vefinn, ef ţeir vilja ekki nota ţađ efni sem viđ höfum nú ţegar sett inn á Rafbókina. Viđ höfum keypt námsefni af kennurum til ţess ađ setja ţađ inn á vefinn og ţađ er merkt viđkomandi áfanga. Ţarna eru líka ýmsar handbćkur sem nauđsynlegt er ađ hafa ađgang ađ. Viđ viljum međ ţessum miđlćga gagnagrunni leggja okkar lóđ á vogarskálarnar í ađ draga úr pappírsnotkun og auđvelda öllum ađgengi ađ uppýsingum. Rafbókina höfum viđ veriđ ađ byggja upp undanfarin ár. Upphaflega kom hún frá Danmörku, Frćđsluskrifstofa rafiđnađarins gerđi á sínum tíma samning viđ Dani um ađ fá ađ nota efni frá ţeim og ţađ var síđan ţýtt á íslensku. Reynslan af Rafbókinni er mjög góđ, kennarar eru ánćgđir međ hana og sömuleiđis nemendur. Langmest af efni Rafbókarinnar er vistađ í pdf-skjölum og ţví er auđvelt ađ hlađa efni Rafbókarinnar niđur og nemendur ţurfa ţví ekki ađ vera nettengdir til ţess ađ geta unniđ međ ţađ,“ segir Ţór. Hann segir ađ spjaldtölvurnar séu fjármagnađar af Menntasjóđi rafiđnađarins en í hann greiđa allir félagsmenn Rafiđnađarsambandsins. „Ţađ hefur veriđ mikil eining um ađ leggja umtalsvert fjármagn til ţessa verkefnis og ég er sammála ţví ađ ţađ skiptir miklu máli ađ nemendur hafi allir jafnan ađgang ađ ţessari efnisveitu međ ţví ađ eignast slíka spjaldtölvu,“ segir Ţór.

„Ţetta nám er og hefur veriđ vinsćlt og ég tel engan vafa leika á ţví ađ í framtíđinni verđur vöxtur í ţessari grein og aukin ţörf á tćknimenntuđu fólki, ekki síst fólki í rafiđngreinum,“ segir Ţór Pálsson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00