Fara efni  

Flag rafeindavirkja styrkir VMA

Flag rafeindavirkja styrkir VMA
Sigrur Huld Jnsdttir tekur vi gjafabrfinu
Tlf nemendur stunda vetur nm rafeindavirkjun vi Verkmenntasklann Akureyri, en slkt nm hefur ekki veri boi um rabil fyrir noran fyrr en vetur. Eyjlfur lafsson formaur Flags rafeindavirkja segir a staan hafi einfaldlega veri s a VMA hafi urft a leita leia til a fjrmagna mis tkjakaup tengslum vi nmi. Sj frtt Vikudags.

Tólf nemendur stunda í vetur nám í rafeindavirkjun við Verkmenntaskólann á Akureyri, en slíkt  nám hefur ekki verið í boði um árabil fyrir norðan fyrr en í vetur. Eyjólfur Ólafsson formaður Félags rafeindavirkja  segir að staðan hafi einfaldlega verið sú að VMA hafi þurft að leita leiða til að fjármagna ýmis tækjakaup í tengslum við námið.
 
„ Eitt af markmiðum félagsins er að styðja við bakið á menntun í greininni og við ákváðum því að færa skólanum þrjár milljónir króna til tækjakaupa.  Það er mjög mikilvægt að slíkt nám sé í boði hérna fyrir norðan og félagið vildi með þessari gjöf sýna slíkt í verki. Það gengur auðvitað ekki að rafeindavirkjun sé aðeins kennd á höfuðborgarsvæðinu, enda eru rafeindavirkjar starfandi um land allt.“

 Sjá nánar í frétt Vikudags.

 

mynd: Karl Eskil - Vikudagur


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.