Fara í efni  

Farsćlt samstarf framhaldsskólanna á Akureyri

Farsćlt samstarf framhaldsskólanna á Akureyri
Prjónađ og heklađ í tíma hjá Borghildi Ínu.

Síđasta vetur voru nokkrir nemendur úr Verkmenntaskólanum á Akureyri í valáföngum í Menntaskólanum á Akureyri og ađ sama skapi sóttu nokkrir nemendur úr MA valáfanga í VMA.

Ţetta samstarf framhaldsskólanna á Akureyri heldur áfram í vetur og núna á haustönn er 31 nemandi úr MA í nokkrum valáföngum í VMA. Enginn nemandi úr VMA er núna á haustönn í áföngum í MA en hins vegar kenna tveir kennarar úr Verkmenntaskólanum, Hilmar Friđjónsson og Katrín Harđardóttir, áfanga á haustönn í MA.

Samstarf skólanna um valáfanga lýtur ađ ţví ađ nemendur úr MA geta valiđ t.d. list- og viđskiptagreinaáfanga í VMA en nemendum VMA stendur á hinn bóginn til bođa ađ taka fyrst og fremst raungreinaáfanga í MA. Ţannig voru á liđnum vetri nokkrir nemendur úr VMA í eđlisfrćđi í MA.

Áfangarnir fimm sem MA-nemendurnir sćkja í VMA núna á haustönn eru bókfćrsla, prjón og hekl, markađsfrćđi, stjórnun og fatasaumur.

Ţessar myndir voru teknar í vikunni í tíma hjá Borghildi Ínu Sölvadóttur ţegar hún var ađ leiđbeina nemendum úr bćđi VMA og MA ađ prjóna og hekla.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00