Fara í efni  

Fantasíugreiđslukonan Dagný Anna

Fantasíugreiđslukonan Dagný Anna
Dagný Anna međ fantasíumódeliđ sitt.

Dagný Anna Laufeyjardóttir frá Húsavík vissi strax í fimmta bekk grunnskóla hvađ hún ćtlađi ađ verđa ţegar hún yrđi stór. Og hún er ađ sjálfsögđu ađ leggja grunninn ađ ţví – međ ţví ađ lćra hársnyrtiiđn í VMA. Ekki fer á milli mála ađ Dagný Anna er á réttri hillu ţví hún tók ţátt í keppni í svokallađri fantasíugreiđslu á Íslandsmóti iđn- og verkgreina um síđustu helgi og lenti í öđru sćti af níu keppendum.

„Já, ég var ákveđin strax í grunnskóla hvađ mig langađi ađ lćra. Eftir grunnskólann á Húsavík fór ég í eitt ár í Framhaldsskólann á Húsavík en byrjađi í hársnyrtiiđn hér í VMA sl. haust og er ţví núna á annarri önn. Ţađ má segja ađ hárgreiđsla hafi veriđ áhugamál mitt til fjölda ára – eiginlega alveg síđan mamma kenndi mér ađ flétta! Ég er klárlega á réttum stađ í dag, ég gćti ekki veriđ ánćgđari međ námiđ, ţađ uppfyllir allar mínar óskir og vćntingar. Ţessi iđngrein er fjölbreytt og áhugaverđ og býđur upp á marga möguleika. Ţađ er sérstaklega gaman ađ gera eitthvađ nýtt og öđruvísi, eins og t.d. í keppninni í fantasíugreiđslu á Íslandsmótinu um síđustu helgi. Ég undirbjó mig vel og fékk góđ ráđ frá kennurunum hér og mér leiđ ágćtlega í sjálfri keppninni. Vissulega var ţetta svolítiđ stressandi, ekki síst undir lokin ţegar lítill tími var eftir. En ţetta gekk bara ágćtlega og ţađ er gaman og hvetjandi ađ hafa náđ öđru sćti í keppninni,“ segir Dagný Anna en hún var ein ţriggja nemenda úr VMA í keppninni.

Nám í hársnyrtiiđn tekur sex annir og strax á ţriđju önn – nćsta haust - fá nemendur til hliđar viđ námiđ í skólanum - innsýn í starfiđ á hárgreiđslu- og rakarastofum. Dagný Anna segist hafa mikinn áhuga á ţví ađ fara erlendis ţegar náminu í VMA lýkur og lćra ennţá meira í faginu. Draumurinn sé ađ fá einhvern tímann tćkifćri til ađ starfa í kvikmynda- og/eđa leikhúsgeiranum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00