Fara í efni  

Fámennar iđngreinar í bođi nćstu annir

Á vorönn 2020 verđa námsbrautir í múrsmíđi og pípulögnum í bođi ef nćgur fjöldi umsćkjenda fćst. Skilyrđi fyrir inntöku er ađ hafa lokiđ grunnnámi byggingagreina. Grunnnámiđ er í bođi á haustönn 2019.
Nám i málaraiđn er fyrirhugađ á haustönn 2020 ađ uppfylltum sömu skilyrđum.
Á haustönn 2019 verđur bćđi bođiđ upp á 2.bekk matreiđslu og matartćknanám. Inntökuskilyrđi á matreiđslubraut er ađ hafa lokiđ u.ţ.b. ári af námssamningi en á matartćknabraut ađ hafa lokiđ grunndeild eđa fariđ í sambćrilegt raunfćrnimat.

Nánari upplýsingar veitir sviđsstjóri verknáms Baldvin Ringsted baldvin@vma.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00