Fara í efni  

FAB-LAB smiđjan í fullan gang

FAB-LAB smiđjan í fullan gang
Úr FAB-LAB smiđjunni í VMA.

Starfsemi FAB-LAB smiđjunnar í VMA er nú ađ komast í fullan gang ađ loknu sumarleyfi. Á fyrstu mánuđum ţessa árs voru fyrstu námskeiđ í smiđjunni en á ţessari önn mun breiđari aldurshópur en áđur nýta sér smiđjuna.

Grunnskólanemendur á Akureyri munu fyrri part dags nýta sér ađstöđuna í FAB-LAB smiđjunni undir stjórn tveggja kennara úr Lundarskóla, Jónínu Vilborgar Karlsdóttur og Jóhannesar Áslaugssonar. Einnig munu m.a. hinar ýmsu deildir VMA nýta sér ađstöđuna á skólatíma.

Opnunartímar fyrir almenning verđa síđdegis eins og hér má sjá.

Síđast en ekki síst mun í ţessari viku hefjast 80 klukkustunda FAB-LAB smiđja á vegum Símenntunarmiđstöđvar Eyjafjarđar. Slíkar smiđjur voru í fyrsta skipti í bođi á vorönn og tókust međ miklum ágćtum. Einnig stefnir SÍMEY ađ ţví ađ bjóđa upp á fleiri styttri námskeiđ.

Jón Ţór Sigurđsson verkefnastjóri FAB-LAB Akureyri segir ađ nú sé komin ágćtis reynsla á smiđjuna og fyrir nokkrum vikum hafi endanlega veriđ gengiđ frá húsnćđinu međ uppsetningu hurđar á milli ađalrýmisins og rýmis fyrir stóra frćsarann. Ţar međ er orđiđ innangengt milli allra rýma smiđjunnar sem Jón Ţór segir ađ breyti miklu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00