Fara í efni  

Erlent vinnustađanám sjúkraliđanema

Í byrjun árs fóru sjúkraliđanemarnir Karen Eir Valsdóttir og Margrét Guđmundsdóttir í ţriggja vikna vinnustađanám til Randers. Dvölin var styrkt af Erasmus+ sem veitir nemendum í starfsmenntaskólum og nemum á samningi tćkifćri til ađ fara í ţjálfunarferđir og starfsnám hjá fyrirtćkjum og stofnunum í Evrópu. Námiđ/ţjálfunin er hluti af námi viđkomandi nemanda og metiđ sem slíkt ađ dvöl lokinni. VMA hefur á undanförnum árum veriđ í samstarfi viđ SOSU Randers skólann sem hefur séđ um ađ útvega sjúkraliđanemum héđan vinnustađi og húsnćđi. Karen og Margrét hlutu báđar sína starfsţjálfun á dvalarheimilum fyrir aldrađa, Karen á Plejecenter Lindevćnget en Margrét á Plejecenter Rosenvćnget.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00